Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2008
25.2.2008 | 11:10
byggingagreinarnar
eru í góðum farvegi í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, mikill metnaður bæði hjá kennurum og nemendum. Nú er komið á mjög spennandi samstarfsverkefni milli smíðadeildarinnar, Byggðasafns Skagfirðinga og Háskólans á Hólum; Fornverkaskólinn. Um daginn voru nemendur að vinna mjög þarft verk sem er að mæla upp og teikna gamalt hús á Sauðárkróki sem áður var heimili og smiðja sjá þessa frétt http://www.fnv.is/index.php?pid=69&cid=444
21.2.2008 | 17:58
nokkurt ónæði
getur stafað af nátthröfnum. Einhverntíma heyrði ég þá sögu en sel hana ekki dýrar en ég keypti hana að þegar Halldóra Bjarnadóttir, sú kjarnakona, dvaldi í hárri elli á Héraðshælinu á Blönduósi hafi það orðið að ráði að ritvélin hennar gisti á vaktherberginu á nóttunni. Halldóra fylgdist vel með og þurfti mörgum að skrifa til að leggja orð í belg sínum málefnum til framdráttar. Það gat því verið liðið fram á nótt þegar hún sat enn við og hamraði á ritvélina sína - sem rændi nærstadda svefni hinna réttlátu. Þar sem hún var svo svefnlétt fór nú svo að erindi hennar höfðu þær aukaverkanir að verða fólki til ama og jafnvel tjóns, þó þau væru stíluð í öðrum tilgangi. Það er því líklega að mörgu leyti varhugavert að vera að göltra langt fram á nætur við skriftir, það er óvíst að nokkuð vitlegt komi útúr því.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
19.2.2008 | 10:26
frábært!
Blés lífi í farþega | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
14.2.2008 | 11:46
einmitt
Vaxandi áhugi á heimavinnslu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
14.2.2008 | 10:59
bilun
Smáratorg rifið og háhýsi byggt í staðinn? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
13.2.2008 | 14:52
þarf ekki mótvægisaðgerðir
Mótvægisaðgerðir gagnast frekar körlum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.2.2008 | 15:18
þorrablót Hóla- og Viðvíkurhreppa
var í Höfðaborg á laugardaginn og ég skemmti mér vel - enda fékk ég að troða upp, herma eftir nágrönnunum og fara með allskonar bull og vitleysu um hagi þeirra, háskólann og hundanna í sveitinni. Þorrablótsnefnd er nefnilega ekki bara ekkert mannlegt óviðkomandi, henni ber skylda til að fylgjast með högum húsdýranna líka. Enda getur það vel farið saman, hamingja manna og dýra.
Hér kemur hver fjölskylda og hennar gestir með sinn þorramat í trogi - stundum slæðist eitthvað óþjóðlegra með í trogið ef útlit er fyrir að gestirnir svelti öðrum kosti. Sést hafa kótelettur, kjúklingalæri og jafnvel flatbökur innan um súra punga, magála og svið!
Eftir borðhaldið og heimalagaða skemmtidagskrá eru tekin upp borðin af dansgólfinu og sett í hliðarsalina og svo er dansað fram á morgun. Höfðaborg er almennilegt félagsheimili með alvöru dansgólfi og það er vel nýtt á svona kvöldi. Eins gott að kvenfólkið er búið að vera að æfa boot camp og karlarnir vanir að glíma við naut og hver annan í bandý þannig að almennt úthald var með betra móti.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 15:23 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.2.2008 | 14:59
nú er úti veður vott
verður allt að klessu.
Ekki á hann Grímur gott
að gifta sig í þessu.
Ég man ekkert hvar eða hvenær ég lærði þessa vísu, mig minnir að mamma hafi kennt mér hana þegar ég var lítil - einmitt í svona veðri roki og hláku og ekkert vit að fara út að leika sér. En ég ætla nú samt út að leika mér á eftir - ég þarf að komast útí Hofsós til að æfa fyrir þorrablótið annað kvöld!
Menning og listir | Breytt 11.2.2008 kl. 11:52 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
7.2.2008 | 18:30
athyglisverð leið
Sáttamiðlun gefur góða raun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
6.2.2008 | 10:02
Háskólinn á Hólum
Furðuverur á faraldsfæti | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007