Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2008

Faraldsftur

er hitt bloggi mitt og a er bara um gar upplifanir af feralgum og ferajnustu hr innanlands -tfr mnu sjnarhorni sj http://faraldsfotur.blog.is/blog/faraldsfotur/

jnsmessuhelgin

var mr og mnum g etta ri - sl og bla, frbr gngufer Jnsmessuhtinni Hofssi. 165 manns gengu og fleiri til komu Hfaborg a bora kjtspu. Kvldskemmtun me snum fnu heimatilbnu skemmtiatrium og einum atvinnugrnara en g er a vera svo rosalega sveit a mr finnst mitt flk bara fyndnast. Helgi minn er agalega lkur lafi Ragnari ef hann vill a vi hafa og Veiga er greinilega andlega skyld Dorrit! Svo er essi sbjarnarbls auvita algjrt grn, grhvtt gaman.

19. jn

er htisdagur og tilefni hans var g a lesa umrur feministapstlistanum um fjallkonuna og mundi eftir a einu sinni var g sko fjallkona og flutti ennan pistil sem alveg eins vi dag:

varp fjallkonunnar Hofssi 17. jn 2003:

Gir heyrendur gleilega jht !essi bningur, faldbningurinn sem austanvatnamaurinn Sigurur Gumundsson mlari hannai seint 19. ld, er orinn rjfanlega hluti af htahldunum afmli slenska lveldisins. Um land allt stgur fjallkonan stokk og flytur ttjararlj ea varp. En ef til vill essi hef srstaklega heima hr Skagafiri, heimaslum Sigurar og ar sem konur tku hndum saman vi hann um a gera ennan bning a v sem hann er dag, tkni fyrir hi sjlfsta sland.Sigurur Gumundsson leit sjlfur svo a essi hnnun vri hans framlag til sjlfstisbarttu slendinga. Tilgangur hans var a tefla fram htabningi fyrir konur sem vri slenskur og undirstrikai st eirra og viringu fyrir landi og j. Hann var sems a vinna me mynd slands, srstu ess og menningu, en eirri vinnu er hvergi nrri loki hn taki sfellt sig njar myndir.En tmum Sigurar voru einnig sterkir straumar a berast okkur utan r lfu um lri, mannrttindi og einstaklingsfrelsi. Faldbningurinn tengir saman tvo ri essari rttindabarttu, rtt slendinga til a ra sr sjlfir sem j og rtt kvenna til a vera fullgildir egnar lrislegu jflagi. essum tma bar htt hugsjnir um frelsi, jafnrtti og brralag sem vi erum farin a taka sem sjlfsagan hlut dag. voru etta byltingarkenndar hugmyndir, v fr rfi alda hafi hver einstaklingur sna mefddu stu. Veraldleg og andleg yfirvld hfu allan rtt til a kvea hvaa athafnir og skoanir mtti vihafa, einnig a sakfella dma og refsa flki jafnvel me lflti fyrir a hafa ara sn heiminn. a var v byltingarkennt a lta a a hefu allir einstaklingar grundvallarrttindi, a sem vi kllum dag mannrttindi. Rttinn til a ra snu lfi, lifa v frjls svo lengi sem ekki vri gengi frelsi nungans.En rtt fyrir a vi hfum bi vi stjrnskipan og lg sem gera r fyrir essu frelsi, jafnrtti og brralagi, lengur en elstu menn muna jafnvel, er ekki ar me sagt a essar hugsjnir beri alltaf htt dgurumru ea daglegu lfi.Vi erum enn a draga flk dilka, meta og flokka og oftar en ekki er niurstaan s a heima s best og hinir, .e. eir sem eru ekki eins og vi, su eitthva verri. Vi gleymum v gjarnan a eir hafa smu mannrttindi og vi, a er a vera a sem eir sjlfir vilja vera, vera kallair v sem eir sjlfir vilja kalla sig, ba ar sem eir sjlfir vilja ba og tra v sem eir sjlfir vilja tra; a gildir um Hofssinga, hinda og homma jafnt.Okkur finnst kannski a a hafi veri alveg aftur ldum og eigi sr enga hlistu samtmanum a dnsk yfirvld hafi einu sinni lti sr detta hug a leysa slandsvandann .e. hallri og hrmungar slandi, me v a flytja alla slendinga til Jtlands. En um allan heim er flk a flytjast nauugt viljugt heiman fr sr vegna kvarana annarra.a er ekki eins sjlfsagt og tla mtti a flk fi a kvea sjlft hva a er og hvar og hvernig a vill lifa. Hva a vill kalla sig og hvernig arir skilja a. etta jafnt vi Raufarhfn og Ramallah, a er stigsmunur v hvort htunin um brottrekstur er einungis orum og efnahagslegum astum ea hreinlega me vopnavaldi. a er v full sta til enn dag a vi vinnum a rtti allra til a njta mannrttinda sinna, a fir a vera ar s vilt vera, ar sem r finnst eiga heima, mr og mnum a meinalausu.En hva er a a eiga einhversstaar heima ? Lauris Edmond er nsjlensk skldkona sem orai etta svona:Heima, a er ar sem lf ittheldur r greip sinniog egar v hentar setur a ig hljlega niur.

a er semsagt lf itt me eim kvrunum, duttlungum, tilfinningum og tma sem tengja ig vi einhvern sta eim bndum a kallar a heima. a eru gjarnan bernskustvarnar sem vi kllum heima, ef til vill vegna ess a bernsku var skynjun okkar svo skr, heimurinn nr og athyglin vakandi. annig skynjuum vi umhverfi okkar betur og tengdumst v nnar en vi gerum sem fullori flk. Sem brn vissum vi ekki hva okkur tti a ykja merkilegt ea fallegt, allt gat ori okkur mikilvgt og minnissttt; sprungin gangstttarhella, frostrs glugga, slarlagi vi eyjarnar.

Vi vorum nkomin, eins og gestir og kannski er a hollt fyrir samband lands og jar a vi reynum a lta kringum okkur glggum gests augum, sj a sem er, ekki a sem hldum ea viljum a s hr. En er enn mikilvgara a vi gleymum v aldrei a vi eigum ekki landi vi hfum a bara a lni fr komandi kynslum og vi verum a ganga um a eins og gir gestir sem engu spilla, bara bta.Til ess urfum vi a rkta tilfinningu okkar fyrir landinu og okkur sjlfum, skynja a og skilja a vi erum umhverfinu eins og eigin lkama, vi erum rjfanlega hluti nttrunnar. a vildi Sigurur Gumundsson sna me tknmli faldbningsins ar sem faldurinn sjlfur tknar jklanna tinda, tsaumurinn foldar skart. Vi erum umhverfi okkar og heima er staurinn ar sem vi erum, ar sem vi viljum vera, sem erum tilbin a leggja eitthva okkur fyrir og vera stolt af. a er ekki afv a heima hj okkur s merkilegra, fallegra ea skemmtilegra en hj rum, heldur einfaldlega afv a vi vldum a vera hr og gera a gott. Til dmis me v a halda ht eins og hr stendur til um nstu helgi, me v a drfa sig t a ganga til a efla lkama og sl, keyra krakkana fingu ea hva a n er daglegu lfi sem vi urfum a gera til a lta brot af lfsdraumnum rtast.essvegna valdi g hversdagslegt ttjararlj tilefni dagsins, a heitir Land og er eftir Ingibjrgu Haraldsdttur og g vona a a tali til okkar allra hvar sem vi eigum heima; slandi, Skagafiri, t a austan, Hjaltadal ea hvar sem hjarta br helli snum:g segi r ekkert um landig syng engin ttjararljum hellana, fossana, hverinarnar og krnar um barttu flksinsog barning vlegum verumnei. En stattu vi hli mr myrkrinu. Andau djptog finndu a streymasegu svo:Hr g heima.Gurn Helgadttir


sumardagur Hlum

bjartur og fagur, krakkar a busla sundlauginni svo hltraskllin berast inn um skrifstofugluggann minn. li minn er einn vi sltt dag, slr og slr bjarhlinn hr Hlum, a er miki verk a halda opnum svum hr snyrtilegum svo hfi stanum. a rifjaist upp vsa vi a sj afarirnar,

Brautarholtstni a grnkar og grr/svo grsin ar leggjast svig./lafur slr, lafur slr/ lafur slr um sig.

a m vst heimfra etta tn fleiri sveitum en Kjalarnesinu - en hr er nttrlega ekki meiningin a grsin leggist svig heldur verur bjarhllinn, kirkjugarurinn, biskupagarurinn, lautin ogtjaldstin a vera eins og flos allt sumari. a er drjgt verk endsamlegt egar vel tekst til enda fkk Hlaskli verlaun fyrir snyrtilegt umhverfi fyrra.


hvar ertu binn a vera

san vetur, bangsi? Eitt er vst a korti sem fylgir me frttinni gefur ekki rtta staarkvrun, hann  sst allmiklu austar, vi Skagaafleggjarann en ekki Skagastrandarveg, enda er hann n ekki verrfjalli. a s strjlblt ti Skaga er samt furulegt a fullvaxi bjarndr hafi veri kreiki fleiri mnui n ess a nokkur yri hans var.
mbl.is sbjrn vi verrfjall
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband