Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Vísindi og frćđi

ekki eru ţađ skýr skilabođ

sem ćđsti stjórnandi Háskóla Íslands gefur međ ţví ađ taka ekki harđar á sönnuđu broti háskólakennara gegn höfundarétti. Ţađ er ein af grundvallarreglum allrar frćđimennsku, allt frá námsritgerđ til útgefins frćđirits ađ lesandinn geti rakiđ hvađan ţćr hugmyndir og orđ sem hann les á blađi eru fengnar. Ţađ ađ gera orđ annars ađ sínum án ţess ađ geta heimilda međ fullnćgjandi hćtti er ritstuldur. Í ljósi ţeirra metnađarfullu markmiđa sem Kristín Ingólfsdóttir hefur sett Háskóla Íslands, ađ komast í rađir 100 bestu háskóla heims er ţetta sorgleg niđurstađa sem gerir ţađ ótrúverđugt ađ skólinn stefni raunverulega ađ ţessu marki. Ţetta hlýtur ađ vera áfall fyrir kennara skólans sem og annarra skólastofnana sem vinna ţrotlaust ađ ţví ađ innrćta nemendum virđingu fyrir höfundarétti og vönduđ vinnubrögđ viđ rannsóknir og ritun. Ţetta má ekki verđa fordćmi innan frćđasamfélagsins á Íslandi, ţvert á móti verđum viđ ađ taka ţessum ótíđindum sem áskorun um ađ auka kröfur til vandađrar heimildavinnu.
mbl.is Átelur vinnubrögđ Hannesar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband