Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, janúar 2007

hvađ er í gangi í pólitíkinni?

Finnst fólki sem er búiđ ađ líđa fyrir stefnu núverandi ríkisstjórnar ţađ virkilega vćnlegast til árangurs ađ tvístra liđi sínu í nokkur sérframbođ byggđ á afmörkuđum baráttumálum?

Munu aldrađir og öryrkjar ná meiri styrk međ ţví ađ verđa smáflokkur heldur en međ ţví ađ styđja ţá flokka sem hafa jafnrétti og mannréttindi á sinni stefnuskrá - hafa Helgi Hjörvar, Jóhanna Sigurđardóttir, Ásta Ragnheiđur, svo ég nefni nú bara ţingmenn samfylkingar af handahófi ekki veriđ ađ berjast fyrir hagsmunum ţessa hóps? Er ekki nćr ađ krefjast réttar síns í flokkunum, ég sé ekki betur á myndum af fundum stjórnmálaflokka ađ ţar séu aldrađir og öryrkjar.

Finnst Ómari og Andra Snć virkilega líklegt ađ ţeir muni fá ţann stuđning og hugarfarsbreytingu sem ţarf í öllum stjórnmálaflokkum međ ţví ađ stilla sér upp sem enn einum flokknum? Ţví eins og kom fram í máli Ómars í útvarpinu áđan ţá getur flokkur eđa frambođ ekki veriđ bara á grundvelli eins málaflokks. Ţannig ađ ţeirra Framtíđarland yrđi ţá eitthvađ annađ land en Fagra Ísland eđa hreinlínulandiđ Vinstri grćnna, hvađ ţá heldur land hćgrigrćnna.

Ţađ heyrist jafnvel talađ um kvennaframbođ, en er ekki kona ađ sćkjast eftir embćtti forsćtisráđherra? Er betra ađ kjósa sérframbođ kvenna međ takmarkađa möguleika á pólitískum völdum heldur en ađ kjósa hana? Vorum viđ ekki búin ađ prófa ţađ? Ţađ skipti jafnréttisbaráttu íslendinga máli ţegar kona var kosin forseti, ţađ mun skipta máli ađ hafa konu sem forsćtisráđherra. Ekki bara í stuđningsliđinu sem ţingmann, ritara, varaformann eđa framkvćmdastjóra ţingflokks heldur í forystu.

Ég held ađ öll ţessi sérhyggja í stjórnarandstöđu muni bara leiđa eitt af sér; úrval af hćkjum fyrir flokkinn sem enn er stćrstur stjórnmálaflokka í landinu. Ţađ myndi ţýđa óbreytta stjórnarstefnu og er ţađ ţađ sem aldrađir, öryrkjar, feministar og náttúruverndarsinnar vilja?


Fyrsta bloggfćrsla

Ţessi fćrsla er búin til af kerfinu ţegar notandi er stofnađur. Henni má eyđa eđa breyta ađ vild.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband