Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2009

farđu á www.hagstofa.is

og skođađu tölur um fólksflutninga - ţá sérđu ađ ţađ sem er ađ gerast núna er ađ ţađ er ađ jafna sig bóla innflutnings á mesta ţenslutímanum:

 2005 voru ađfluttir umfram brottflutta 3860

 2006 voru ađfluttir umfram brottflutta 5255

 2007 voru ađfluttir umfram brottflutta 5132

 2008 voru ađfluttir umfram brottflutta 1144

 2009 voru ađfluttir umfram brottflutta -2694

Til samanburđar fluttu áriđ 1989 1086 af landinu, 1995 fluttu 1418 burt, 2004 fluttu 530 til landsins.

Ţannig ađ flutningar til landsins síđustu fjögur ár eru mjög óvenjulegir. Auđvelt ađ skođa ţetta á www.hagstofa.is og kannski bara áreiđanlegra en heimsendaspárnar úr rćđupúlti Alţingis.

 


mbl.is Ýtir undir landflótta
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

ćtli himininn sé kannski ekki ađ hrynja

yfir litla Ísland? Ţađ hafa veriđ ţvílíkir spunadoktorar og loddarar í hverju skúmaskoti stjórnmálanna, dragandi fram norskar krónur og svartsýna hagfrćđinga einsog kanínur úr hatti sínum, hvert feiktrompiđ á fćtur öđru úr erminni milli ţess sem ţeir hafa bođađ algert hrun, eymd og örbirgđ ţannig ađ vinir og samstarfsmenn í ţróunarlöndum hafa jafnvel bođiđ okkur ađstođ - sem er auđvitađ bara vandrćđalegt og sýnir íslenska veruleikafirringu. Hér er efnahagskreppa - ekki neyđarástand. Íslensk ţjóđ verđur ađ ná nefinu uppúr naflakuskinu og sjá sjálfa sig í samhengi viđ söguna og samtímann, í samhengi viđ kjör mannkyns en ekki skuldastöđu íslendinga í núinu. Ţjóđfundurinn var hressandi andsvar viđ ţessum vćlukór sem hefur veriđ ađ ćra hvert mannsbarn hérna. Eins gott ađ Jóhanna heldur bara sínu striki og vonandi kemst ţetta spillingarliđ sem hér réđi áratugum saman aldrei aftur til valda.

barnalán - misskiliđ hugtak

Er ţetta ekki lýsandi fyrir rugliđ sem ţetta ţjóđfélag var komiđ út í ađ halda ađ barnalán fćlist í ađ taka lán í nafni barnanna sinna?
mbl.is Arđur barnanna fór upp í lán
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband