Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, september 2007

farfuglaheimili heimsklassa

3560Til hamingju me a vera lista yfir 10 bestu farfuglaheimili heimi ykkar flokki, farfuglaheimili sum Hnaingi vestra! Sj nnar vef Feramlastofu.


handverk og hefir

g er leiinni rstefnu Heimilisinaarflagsins Handverkshef hnnun , vonandi verur tmi til a skoa eitthva af sningunum sem eru tengslum vi etta.g tla a kynnaFornverkasklann aeins leiinni en s hugmynd er alveg a gera sig, fullt af flki vill lra vinnubrgin sem arf til a halda vi gmlu handverki byggingalist. Kem vi Glaumb til a halda fund menningar- og kynningarnefnd um safnasvi, vi urfum a vinna v a gera a betur r gari til a taka vi auknum gestakomum. a dregur ekki r huganum a fornleifarannsknir hafa leitt ljs skla fr landnmsld. Semsagt, athyglin er menningararfinn essa stundina. Svo er Laufsklartt um helgina, reyndar er hn eiginlega eitt besta dmi um hvernig hefir og verkmenning (a smala hrossunum r afrtt og rtta) verur a viburi - ht samtmanum.


tlndum

Elsabet vinkona er rlandi ein a skrifa og skrifar um lonelyness blogginu snu. Samt er allt fullt af flki, kunnugu flki. g sendi henni lj, sem g man ekkert hvenr g samdi en a er um a vera ein tlndum

Ein

a er svo gott

a ganga ein

um ekkt strti

a hlusta ein

tlent regn

a vera ein

kunnum sta

gti veri gott

gtunni fram eftir veg

a heyra fleiri fta tak


hausti ga, rautt og gult -

g er komin til bygga, komst rttirnar, dr nokkrar hyrndar r - ber ess enn merki en hlt rddinni - sem eins gott. Kennslan Hsklanum Hlum er nefnilega komin fullt og g kenni aferafri stfri lotu fyrsta mnuinn. Nnemavikan, sem ur ht fjarnemavikan var mjg vel heppnu r (http://www.holar.is/fr456.htm) og eins og svo oft ur er g me alveg einstaklega efnilegan nemendahp. Mr finnst reyndar a mr hafi fundist etta hverju ri meira og minna allan minn kennsluferil. a hltur bara a benda til ess a heimur fari batnandi!

gngur og rttir

g segi n bara eins og skldi forum: Eins mig fsir alltaf , aftur a fara gngur... a er morgun sem bndur og bali Vivkursveit og Hlahrepp hinum forna smala. g er ekki bndi og tplega bali, en f samt a smala. a er trlega skemmtilegt, jafnvel fyrra egar vi rium frameftir me haslagveursrigningu baki og hn breyttist slyddu egar ofar dr... Mr var hugsa til forfera okkar og formra. r v au hfu etta oftast af - var mr engin vorkunn straldri meri, stralin sjlf og skjlftum sem ekktust ekki . Svo hitnar manni nttrlega af smalainu!Vi Grna frum fram Kolbeinsdal eftir og vonandi Heljardal morgun. S af Ellia yfir Kolbeinsdal Heljardal sumardegi.

HeljardalursedafEllida


g er fjallaorpi

litlu, fallegu fjallaorpi sem er a taka sig haustbl. g tla a vera hrna fram. garinum bakvi nsta hs frsa tveir brnir hestar, sustu feramennirnir eru a taka myndir af hsinu mti - sem er dmi um forna byggingalist, dmkirkjuklukkurnar hringja til messu og kvldbna, g kemst ekki yfir a nta ll berin runnunum ea fara til berja fjallinu. a vantar a, sem oft sst pstkortum af svona fallegum fjallaorpum; gamla flki sitjandi bekk. a er a vsu bekkur Biskupagarinum, en elsti binn er bara rmlega sextugur og m ekkert vera a v a sitja bekknum og horfa sr yngra flk a leik og strfum. etta er nefnilega ekki orp ar sem sama fjlskyldan br mann fram af manni, etta er hsklaorp ar sem flk hefur komi 9 aldir til a lra og vinna en halda svo eitthva anna. Ungt flk, vinnukonur og vinnumenn, rsmenn og rskonur, sklapiltar og n seinni t hsklanemar af bum kynjum komu hinga. Sagan segir a a su far fjlskyldurnar, sem var stofna til hrna gegnum tina. g hef heyrt v haldi fram a ll essi j geti raki ttir snar til eins af biskupunum sem hr voru kalskum si, hvort sem a er n rtt. a er ekki nema von a haft s ori a fara heim a Hlum.


Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - ski ggn...

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband