Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spaugilegt

vorbođar ljúfir?

Ég stóđ um stund á tröppunum heima í fyrrakvöld og horfđi yfir Hjaltadalinn vćrđarlegan í kvöldkyrrđinn, gróđurilmur í lofti, grćnkandi tún og Nýibćr allur ađ taka lit. Náttúran ört vaknandi svo ég skundađi léttstíg til stofu, skellti mér í sófann hjá mínum heittelskađa og gerđi atlögu ađ ţeirri athygli sem hann beindi ađ ţeim Evu Maríu og Röggu á skjánum. Beitti öllum mínum töfrum, blikkađi hann og renndi höndinni dađurslega gegnum háriđ - sem rústađi reyndar algerlega stemmningunni.

Haldiđi ekki ađ einn af fuglum himinins hafi notađ tćkifćriđ ţar sem ég stóđ í upphafinni náttúrudýrkun og skitiđ í hausinn á mér?

Ţessi reynsla gefur mér alveg nýja sýn á kvćđi ţjóđskáldsins Jónasar; heilsađu einkum ef ađ fyrir ber - hvađ gekk manninum til međ ađ panta kveđju frá ţresti til ţessarar stúlku međ rauđan skúf í peysu?


Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband