10.4.2008 | 22:42
ég vildi vera á Akureyri
á morgun. Ţađ er reyndar svolítiđ framandi tilfinning, viđurkenni ţađ ađ mér líđur nú allajafna betur í nćstu sveit eđa fyrir vestan eins og ţeir segja fyrir norđan. Ţađ er ekki bara útaf ţví hvađ mćlist mikiđ jafnrétti á Akureyri, nei ţetta er einsog hver önnur sólarhringspest og tengist ţví ađ á morgun verđur merkilegt málţing viđ Háskólann á Akureyri um íslensku í háskólum. Ţađ er reyndar ekkert svo jafnréttislegt, ţađ tala bara kallar ţar en ţeir munu tala um mikilvćgt mál - íslenskuna sem samskiptamál í frćđaheiminum. Veitir kannski ekki af, á auglýsingaborđanum á ţessum miđli má m.a. lesa eftirfarandi skilabođ frá íslenskum háskóla; taught completely in english og ég tók eftir ţví ţegar ég var ađ tékka á dagskrá málţingsins góđa sem ég kemst ţví miđur ekki á, ađ slóđin á vef Háskólans á Akureyri er www.unak.is sem stendur vćntanlega fyrir University in Akureyri. Sú skođun er víđa uppi nú um stundir ađ ţađ sé miklu betra á tímum hnattvćđingar ađ nota ensku sem samskiptamál. Ţađ á viđ ţegar viđmćlendur eiga ţađ mál eitt sameiginlegt - en enskan er bara eitt af ţeim málum sem viđ höfum til ađ hugsa á. Ţađ ađ hugsa á fleiri en einu tungumáli er ekki bara spurning um ţýđingu hugtaka og hugmynda heldur er ţađ skapandi, býđur uppá fleiri sjónarhorn og ţarmeđ fleiri túlkunar og mögulegan skilning. Tungumál er menningararfur - okkur var trúađ fyrir ţessu tungumáli, viđ fengum ţađ í vöggugjöf og ţađ er okkar mál.
Eldri fćrslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Innlent
- Hafa fariđ gegn stjórnarfrumvörpum trekk í trekk
- Hentugt gos fyrst gýs á annađ borđ
- Dómur yfir ökumanni strćtisvagns stađfestur
- Viđtöl viđ oddvitana í Suđvesturkjördćmi
- Dómur ţyngdur um ţrjú ár
- Saksóknara ekki skylt ađ gefa upp gögn
- 58% styđja verkfallsađgerđir kennara
- Hópur fólks reyndi ađ komast ađ eldgosinu
- Nyrstu hrauntungurnar dreifa úr sér
- Dró upp skćri og hótađi íbúum
Erlent
- 281 hjálparstarfsmađur drepinn á árinu
- Sjötti ferđamađurinn er látinn
- Segjast hafa drepiđ fimm vígamenn
- Eldflaugavarnarkerfi í skiptum fyrir hermenn
- Segir ađ friđi verđi ađeins náđ međ afli
- Rússar sagđir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi nćsti dómsmálaráđherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráđinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
Athugasemdir
Íslensk tunga er mér mikiđ hjartans mál og ég hef litiđ hornauga ţessa minnimáttarkennd ađ vilja ekki eđa geta ekki notađ hana í háskólum og víđar ţar sem tekin hefur veriđ upp enska sem kennslu- eđa samskiptamál. Ţetta veldur ţví ađ tungumáliđ glatast smátt og smátt, ţađ held ég ađ sé ekki spurning.
Lára Hanna Einarsdóttir, 12.4.2008 kl. 23:39
Ţetta er mjög skemmtileg grein, Lára Hanna og kemur sér vel ađ fá ađ sjá hana í dag ţví á morgun er ég ađ fara ađ flytja fyrirlestur sem ţessi grein er alveg hugljómun fyrir.
Guđrún Helgadóttir, 14.4.2008 kl. 11:13
Gaman ađ heyra, Guđrún. Hvar flyturđu fyrirlesturinn og hvađ ćtlarđu ađ fjalla um?
Lára Hanna Einarsdóttir, 14.4.2008 kl. 11:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.