20.9.2007 | 10:43
í útlöndum
Elísabet vinkona er á Írlandi ein ađ skrifa og skrifar um lonelyness á blogginu sínu. Samt er allt fullt af fólki, ókunnugu fólki. Ég sendi henni ljóđ, sem ég man ekkert hvenćr ég samdi en ţađ er um ađ vera ein í útlöndum
Ein
Ţađ er svo gott
ađ ganga ein
um óţekkt strćti
ađ hlusta ein
á útlent regn
ađ vera ein
í ókunnum stađ
ţó gćti veriđ gott
á götunni fram eftir veg
ađ heyra fleiri fóta tak
Eldri fćrslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Gott ljóđ Guđrún. Ég tek ţađ af blogginu í kistuna mína. Hefur ţú kannski gefiđ út bók?
Edda Agnarsdóttir, 23.9.2007 kl. 14:20
Sćl Edda, nei ég er bara skúffuskáld
Guđrún Helgadóttir, 23.9.2007 kl. 16:50
Sćl Guđrún. Sá bloggiđ ţitt af tilviljun áđan og ákvađ undireins ađ taka vísuna til mín líka.
Vel kveđiđ.
Biđ ađ heilsa heim á Hóla.
Regína Ásvaldsdóttir, 25.9.2007 kl. 21:45
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.