Leita í fréttum mbl.is

í útlöndum

Elísabet vinkona er á Írlandi ein ađ skrifa og skrifar um lonelyness á blogginu sínu. Samt er allt fullt af fólki, ókunnugu fólki. Ég sendi henni ljóđ, sem ég man ekkert hvenćr ég samdi en ţađ er um ađ vera ein í útlöndum

Ein

Ţađ er svo gott

ađ ganga  ein

um óţekkt strćti

 

ađ hlusta ein

á útlent regn

 

ađ vera ein

í ókunnum stađ

 

ţó gćti veriđ gott

 

á götunni fram eftir veg

ađ heyra fleiri fóta tak

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Gott ljóđ Guđrún. Ég tek ţađ af blogginu í kistuna mína. Hefur ţú kannski gefiđ út bók?

Edda Agnarsdóttir, 23.9.2007 kl. 14:20

2 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Sćl Edda, nei ég er bara skúffuskáld

Guđrún Helgadóttir, 23.9.2007 kl. 16:50

3 Smámynd: Regína Ásvaldsdóttir

Sćl Guđrún. Sá bloggiđ ţitt af tilviljun áđan og ákvađ undireins ađ taka vísuna til mín líka.

Vel kveđiđ.

Biđ ađ heilsa heim á Hóla.

Regína Ásvaldsdóttir, 25.9.2007 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband