Leita í fréttum mbl.is

haustið góða, rautt og gult -

ég er komin til byggða, komst í réttirnar, dró nokkrar hyrndar ær - ber þess enn merki en hélt röddinni - sem eins gott. Kennslan í Háskólanum á Hólum er nefnilega komin á fullt og ég kenni aðferðafræði í stífri lotu fyrsta mánuðinn. Nýnemavikan, sem áður hét fjarnemavikan var mjög vel heppnuð í ár (http://www.holar.is/fr456.htm) og eins og svo oft áður er ég með alveg einstaklega efnilegan nemendahóp. Mér finnst reyndar að mér hafi fundist þetta á hverju ári meira og minna allan minn kennsluferil. Það hlýtur bara að benda til þess að heimur fari batnandi!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Edda Agnarsdóttir

Flottar myndir af nemendum og starfsfólki á Hólum.

Edda Agnarsdóttir, 16.9.2007 kl. 10:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband