30.6.2007 | 09:45
sól í Húnaþingi
Húnavatnið spegilslétt og þokuslæðurnar frá í nótt löngu horfnar, tími til kominn að leggja á Gránu!
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Íþróttir
- Fjalla um þjóðhetjuna Eygló
- Brynjari fúlasta alvara þurfum að taka út ruslið
- Leeds tveimur sigrum frá úrvalsdeildinni
- Landsliðskonan með stórleik í úrslitum
- Sara Björk með stórleik
- Bikarmeistararnir skoruðu fjögur
- Vestri áfram eftir vítakeppni
- KR þarf einn sigur í viðbót
- Brynjar Karl býður sig fram í forsetakjörinu
- Átta mörk og tvö rauð spjöld í Garðabæ
Athugasemdir
Góða ferð! Nú öfunda ég þig og langar að mega verða þér samferða á fallegum reiðleiðum í Húnaþingi. Þaðan fékk ég hross úr óræktuðu stóði sem reyndust mér svo vel að til þeirra má í dag rekja nokkur af þekktustu kynbótahrossum okkar í dag s.s. Kröflu frá Sauðárkróki og son hennar Keili frá Miðsitju. Krafla er að vísu fallin en lifir þó enn góðu lífi í sínum fjölmörgu afkomendum.
Ég veit að sú gráa mun þylja töltið af gleði hjá þér í góða veðrinu.
Árni Gunnarsson, 30.6.2007 kl. 12:01
Já takk fyrir það, hún gerði það aldeilis svo glumdi glaðlega í bökkunum við Vatnsdalsána - ef ég væri skáldmælt eins og Páll Ólafsson léti ég það eitthvað heita. Hann átti líka Gránu sem var honum hugstæð en kannski heldur harðari í skapinu en mín:
Tauma slítur mér úr mund,
mélin bítur Grána.
Áfram þýtur létt í lund,
lemur hvíta hána
Innrím og allt hvað er!
Guðrún Helgadóttir, 3.7.2007 kl. 14:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.