Leita í fréttum mbl.is

frumsýning á föstudaginn

Jæja, nú líður að því: Leikfélag Hofsóss ætlar uppá dekk með Ef væri ég gullfiskur. Allt að smella, spennan magnast, fann karakterinn í skónum. Merkilegt hvað hann getur legið í proppsinu, áttaði mig á þessu þegar ég lék konu með ógurlega ljótt og púkalegt veski og uppgötvaði að þetta veski var alveg hún. Þá sá ég náttúrlega hvað þetta var í raun og veru gerðarlegt veski. Semsagt; bara svo þið vitið það þá er frumsýning í Höfðaborg 23.3. - allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Gangi ykkur vel... tuff, tuff. Reynum hjónakornin að komast á þetta um eða eftir helgi. Alltaf gaman að sjá fólk í allt öðru samhengi en dagsdaglega :)

Jón Þór Bjarnason, 20.3.2007 kl. 13:00

2 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Þetta verk ættla ég að sjá. Er búinn að panta mér miða á þriðjudagskvöldið

Þórður Ingi Bjarnason, 20.3.2007 kl. 13:12

3 identicon

    Komin í aðra orðræðu eða hvað? Putt, putt....

    Kv

Gunnar Páll Pálsson (IP-tala skráð) 20.3.2007 kl. 16:57

4 Smámynd: Unnar Rafn Ingvarsson

Frábært framtak hjá ykkur sem haldið úti leiklistarstarfsemi í ekki stærra samfélagi, svo eruð þið víst allir snillingar. Því miður kemst ég ekki í þetta skiptið, en kem næst.

Unnar Rafn Ingvarsson, 21.3.2007 kl. 22:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband