8.7.2009 | 16:12
Trúirðu hverju sem er?
Trúðir þú því þegar Flokkurinn og framsóknarmaddaman sögðu þér að við yrðum ríkust, flottust og mesta fjármálaveldi heimsins - ef við virkjuðum nóg, byðum heim nógu mörgum stóriðjum og leyfðum mönnum eins og Tryggva Herbertssyni að fitla í friði við flókna fjármálagjörninga? Og ef við kysum þau - því þau stæðu fyrir efnahagslegan stöðugleika!
Trúir þú þeim núna þegar þeir segja þér að við verðum fátækust, aumust og mestu öreigar heimsins? Að við munum aldrei komast útúr þessari kreppu - allt afþví þau eru ekki lengur við völd. Ertu búin að gleyma hverjir keyrðu íslensku efnahagsvélina í botn svo hún bræddi úr sér?
Bifvélavirkjarnir eru á kafi undir húddinu - ég vona bara að þeir komi honum í lag, í dag, að kagginn verði tilbúinn í dag...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.7.2009 | 15:50
nei og aftur nei
Öryggi starfsmanna ógnað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
8.7.2009 | 11:31
lífið tekur lit
Nýjar íslenskar komnar í Melabúðina | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
7.7.2009 | 11:08
enn ein goðsögnin
reynist lygi; Ísland er ekki jafnréttissamfélag, líklega ekki stórasta land í heimi, Íslendingar eru ekki mestu bisnessmenn í heimi, við erum greinilega ekki hamingjusamasta þjóð í heimi. Friðsamleg samskipti byggð á virðingu fyrir mannréttindum innan fjölskyldunnar - eða í þjóðfélaginu, er ekki algild á Íslandi.
Þetta er enn ein vísbendingin um að það þarf endurnýjun gilda. Hávaðabelgir Íslands orga hátt um að við ættum að sleppa við skuldbindingar, að einhver eigi að aflétta af okkur bílaláninu, að við megum ekki ganga í Evrópusambandið nema að fá örugglega meira en aðrar þjóðir útúr því - í stuttu máli að taka meira en við gefum, hvort sem það er í samfélagi þjóðanna eða í einkalífinu. Það er enn útbreidd siðblinda gagnvart ofríki og ofbeldi. Við horfðum uppá gróðapungana stela af þjóðinni og við horfum uppá grjónapungana stela heimilisfriðnum af fjölskyldum sínum en erum við að læra eitthvað af því? Við þurfum að kveikja á því að siðbót snýst um allt samfélagið, ekki bara Austurvöll.
Fjórðungur orðið fyrir ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2009 | 14:20
Fundur í málfundafélaginu
Ekki reynt að verja málstað Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
2.7.2009 | 14:15
Vinur er sá er til vamms segir
Norðurlönd settu skilyrðin | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
1.7.2009 | 17:26
góðar fréttir
Verðlaunaður fyrir gleraugnaumgjarðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
26.6.2009 | 12:48
hún vinnur vinnuna sína
Jóhanna glansaði á prófinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2009 | 17:02
hmm vafasamt orsakasamband
Hvalaskoðun veltir milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 12:24
fróðlegt
Gæti lækkað orkukostnað um helming | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007