Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2008
10.7.2008 | 14:04
ég var túristi í Reykjavík
í einn dag í síðustu viku. Það var að mörgu leyti fjarskalega notalegt, ég rölti um miðborgina í glampandi sól og hita og settist svo sólarmegin í Vallarstrætinu með hvítvínsglas við öldurhús. Hinum megin við hekkið var fólk að leika sér og enginn orðinn fullur enn. Við sátum þarna dönnuð í sumardressunum, með designer sólgleraugun og orðnir forframaðri en svo að fækka fötum og snúa andlitinu mót sól. En yfir Alþingisreitnum frá mér séð sveimaði mávager. Ég veit náttúrlega betur en svo að þeir hafi verið að snapa einhvert rusl þar, líklegra að þeir sitji um litlu andarungana sem allir bretta stél á Tjörninni og brauðið sem þeim er ætlað. Samt settu þeir annan og ískyggilegri svip á sólardaginn, rétt eins og ruslið sem loddi þegar að var gáð í öllum runnum, hornum og ræsum við hinn virðulega Austurvöll. Plastglös, servíettur, sígarettur, gosflöskur, ölflöskur - setja svip á miðborgina jafnt sem hvern vegkant um allt landið sem er fagurt sem fyrr en ef til vill ekki svo hreint. Þarna sátum við svo sæt í sólinni, sóðarnir og það hvarflar að manni hvort eitthvað sé rotið in the state of...
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
5.7.2008 | 18:52
lúpína
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Erlent
- Lögsækir Maine vegna ágreinings við ríkisstjórann
- Dómari hótar að kæra Trump fyrir að óhlýðnast
- Seldu ónýta bíla sem nýja
- Spotify liggur niðri
- Orðið kona vísi til líffræðilegs kyns
- Hleypa ekki neinni aðstoð inn á Gasasvæðið
- Læknar segja Gasasvæðið að breytast í fjöldagröf
- Höfnuðu tillögu um vopnahlé á Gasa
- Trump hótar Harvard-háskóla
- Sex ára fangelsi vegna umfjöllunar um Navalní
- Einn 70 milljóna bíll á dag
- Endurupptaka hafin á máli Weinsteins
- Yrði risastór umbun fyrir hryðjuverk
- Störfuðu á sömu hæð og greindust öll með heilaæxli
- Þjóðverjar opna á Taurus-flaugar
Fólk
- Amanda Bynes mætt á OnlyFans
- Fyrrverandi eiginkona Scottie Pippens velur sér annan yngri
- Amma Rutar í ástarleit á Tinder
- Opnar sig um skilnaðinn við Bill Gates
- Gekkst undir aðgerð eftir sigurinn
- Kántrýgæinn á leið til Íslands
- Julia Fox með berar kinnar á Coachella
- Féll fyrir eigin hendi aðeins 54 ára
- Dóttir Perry fylgdist spennt með geimskotinu
- Ung íslensk stúlka vekur heimsathygli
Íþróttir
- Ancelotti rekinn á morgun?
- Gríðarlegt áfall fyrir Lundúnaliðið
- Markaveisla í Newcastle (myndskeið)
- KA einum sigri frá titlinum
- Vona að hann fari ekki í bann
- Þá eru 0% líkur á að skora
- Ætlum svo sannarlega að halda áfram á þessari braut
- Stjarnan og Afturelding í úrslit eftir æsispennu
- Ótrúleg spenna í fyrstu leikjunum
- Grátlegt að tapa þessu svona
Viðskipti
- Of mikil skýrslugerð
- Ákveðin hjarðhegðun í gangi á markaðnum
- Sterkari bankar kostur
- Tollastefna Trumps
- 168 milljarða tap og skattgreiðendur sáttir?
- Óviss áhrif af óróleika á mörkuðum
- Gjaldþrota Kambar til sölu
- Google fjárfestir í jarðhita
- Gervihnattasamband fyrir mikilvæga innviði
- Stefnan byggð á veikum grunni