Bloggfærslur mánaðarins, apríl 2008
4.4.2008 | 09:32
ekki eru það skýr skilaboð
Átelur vinnubrögð Hannesar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
3.4.2008 | 10:10
ekki láta snuða þig
af verslunareigendum sem eru komnir á undan sjálfum sér í verðhækkunum. Ég fór inní sjoppu um daginn og hefði eflaust ekki fattað neitt ef ég hefði ekki verið búin að týna verð vörunnar í klinki - en verðið sem starfsmaður gaf mér upp var 50 kalli hærra þegar varan var stimpluð inn. Ég benti á verðmerkinguna í hillunni, starfsmaðurinn talaði við vakstjóra en niðurstaða þeirra var að verðið "í tölvunni" gildi. Þetta er dæmi um ólöglega viðskiptahætti skv. lögum nr. 2005. Sjá nánar á vef Neytendastofu þar sem kemur fram að vörur skuli verðmerkja greinilega þannig að neytandinn sjái - neytandinn sér ekki "verðið í tölvunni". Við erum neytendurnir og við verðum að veita versluninni aðhald - ekki veitir af núna þegar verðhækkanir dynja á okkur.
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Erlent
- ESB bannar notkun á BPA í umbúðum um matvæli
- Níu handteknir vegna brunans á skíðahótelinu
- Trump myndi hugnast kaup Musks á TikTok
- Hafa til klukkan 17 til að senda starfsmenn í leyfi
- Heita því að tryggja þjóðaröryggi sitt
- Sakar biskupinn um viðurstyggilegan tón
- Fjórir særðir eftir stunguárás í Tel Aviv
- Náðun stuðningsmanna Trumps vekur ólík viðbrögð
- Skotinn til bana við skyldustörf
- Sársauki okkar er nístandi