29.12.2009 | 15:14
en hvað með hinar skuldirnar?
ICESAVE er ekki stærsta skuldin sem við stöndum frammi fyrir, hvað með skuldir Seðlabankans - eigum við ekki bara að greiða atkvæði um þær líka? Þetta er ekki flókið þó Sjálfstæðismenn og Framsókn vilji allt til vinna að enginn skilji upp eða niður í málinu lengur: Við komumst ekki undan því að axla ábyrgð á ICESAVE - til þess eru innistæðutryggingar og ef menn standa ekki við þær tryggingar sem þeir hafa lagt fram eru þeir óreiðumenn. Erum við það sem þjóð?
Önnur tillaga um þjóðaratkvæði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
þegar neiðarlögin voru sett þá tapaði seðlabankinn öllum kröfum sínum og þar með lánum. skuldir seðlabankans eru í íslenskum krónum. í versta falli getur hann borgað þær upp með því að prenta peninga.
Icesave þarf að borga með erlendum gjaldeyri. svo mikin gjaldeyri þarf að við þurfum að hætta öllum innfluttningi til landsins. öllum. við munum ekki hafa nóg til þess að flytja inn bíla, lyf, matvæli eða nokkuð annað.
Innistæðutryggingasjóður er ekki með ríkisábyrgð. það óheimilt samkvæmt lögum frá ESB sem við tókum upp í gegnum EES samningin að ríki veiti ríkisábyrgð til banka eða annara fjármálastofnanna.
ef við ættum að borga þetta og það stæði í lögum þá væri ekki verið að semja um málið.
þetta er bara einföld handrukkun og þú ert einn af þeim meðvirku sem þorir ekki að standa upp og lippast bara niður gegn óréttlætinu.
Fannar frá Rifi, 29.12.2009 kl. 15:22
Nei, ég er bara ekki blindur þjóðernissinni í afneitun á eigin ábyrgð.
Guðrún Helgadóttir, 30.12.2009 kl. 15:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.