1.4.2009 | 22:13
grjót úr glerhúsi
ég var að lesa alveg ótrúlega pillu á www.skagafjordur.com frá Einari Kr. Guðfinnssyni um það sem hann kallar ofríkisstjórnina sem nú sitji. Og hvert er nú ofríkið sem hann kvartar sáran yfir? Nú að láta að vilja meirihluta þjóðarinnar og ráðast í breytingar á stjórnarskránni! Er maðurinn alveg búinn að gleyma bláu höndinni? Það er að kasta steinum úr glerhúsi þegar Sjálfstæðismenn kvarta undan ofríki. Síðast þegar rætt var um að breyta stjórnarskránni var það Davíð og klappliðið hans sem vildi afnema rétt forseta til að skjóta málum til þjóðaratkvæðis með því að neita að undirrita lög. Það er semsé alveg kýrskýrt að Sjálfstæðisflokkurinn er ekkert fyrir beint lýðræði.
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Hugsaði það sama, þegar ég las fyrirsögnina hjá honum. Hvað eiginlega kemur þessu liði til að tala um ofríki annara. Þeir sjálfir ofríkismennirnir sem hafa rústað landinu og kunna ekki að skammast sín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 6.4.2009 kl. 11:55
Ein,itt!
Guðrún Helgadóttir, 7.4.2009 kl. 10:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.