18.3.2009 | 11:02
hverjir gerðu það mögulegt?
Sjálfstæðis- og framsóknarmenn sem gáfu bankana vildarvinunum, gerðu bremsurnar í eftirlitsstofnunum óvirkar og fórnuðu hagsmunum íslensks almennings á frjálshyggjualtarið - munum það!
Íslands sjálftökumenn hafa leikið lausum hala | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Já og það sorglega er að Samfylkingin gerði ekki neitt þegar hún kom inn. Hvar var þeirra siðferði?
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.3.2009 kl. 09:12
Ég er ósammála því að Samfylkingin hafi ekkert gert, því miður var það ekki nóg og langlundargeð okkar eftir að Sjálfstæðisflokkurinn tæki tillögur okkar til greina of mikið. Siðferði okkar er ekki að hlaupast frá hálfunnu verki.
Guðrún Helgadóttir, 24.3.2009 kl. 17:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.