14.8.2008 | 12:22
síđsumar á Hólum
flestir kennarar Háskólans á Hólum komnir úr sumarfríinu sínu og sitja nú missólbrúnir en flestir sćllegir, viđ ađ leggja síđustu hönd á skipulag námskeiđanna á haustönn. Ţađ er alltaf veruleg skemmtilegt, svolítiđ eins og ađ skrifa handrit ađ leikriti og sjá fyrir sér hvernig ţetta gćti allt smolliđ saman í upplifun (nám) sem skiptir máli. Ég nota Moodle vefumhverfiđ til ađ setja námskeiđin upp og mér finnst orđiđ ómissandi ađ hafa svona vef fyrir námskeiđin hvort sem ţau eru kennd í stađnámi eđa fjarnámi. Ég sé ađ nemendur eru farnir ađ skrá sig inn svo ţađ eru fleiri en viđ kennararnir komnir í gírinn. Annars ćtti fólk náttúrlega ađ eyđa ţessum síđustu dögum sumarsins í berjamó og sveppaskóg - hér er allt blátt af berjum og fullt af lerki - og furusveppum sem geta veriđ veruleg búdrýgindi.
Eldri fćrslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Viltu fara inn á bloggsíđuna mína og svo inn á unifem og skrifa undir undirskriftasöfnunina?
Edda Agnarsdóttir, 14.8.2008 kl. 15:30
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.