Leita í fréttum mbl.is

til þess, sem málið varðar:

Ef þú gast borið þennan bauk sumar2008 090sumar2008 091- eða hinn, fullan uppá fjöll þá munar ekki um hann tóman til baka. Bara stíga á hann og stinga honum í vasann og koma í endurvinnslu. Ekki ímynda þér að þú getur stungið honum undir stein og hann liggi þar kyrr næstu áratugi, hann poppar upp í næstu frostlyftingu sem vitnisburður um sóðaskap þinn, eða einhvers af öllum hinum strútunum sem stinga höfðinu í sandinn og bauknum undir stein...

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég get ekki að því gert, en ég verð svo sár þegar ég sé svona. Tek það mjög nærri mér.

Það er svo lítið mál að taka ruslið með sér.

Lára Hanna Einarsdóttir, 5.8.2008 kl. 21:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband