22.5.2008 | 10:30
útinám
er sem betur fer að verða viðurkennt í skólastarfi á öllum skólastigum. Það hafa hingað til þekkst vettvangsferðir, en við eigum enn nokkuð í land að gera útinám að jafn reglulegum þætti í skólastarfi og t.d. að taka frímínútur eða setja fyrir heimavinnu. Um daginn var ég svo heppin að vera beðin um að vera fundarstjóri á ráðstefnu um útinám sem var haldin á Sauðárkrók í tilefni af 100 ára afmæli Kennaraháskólans. Það var mjög áhugavert og umhugsunarvert fyrir mig - ekki síst þar sem kennslumatið í námskeiðunum mínum í ár og verkefni nemenda sýna að nám á vettvangi, það að fara á sýningar, taka þátt í viðburðum, hitta fólk á sínum vinnustöðum og skoða menningarlandslagið er það sem gefur fræðunum sem ég er að kenna miklu meiri merkingu. Að ekki sé nú minnst á það sem við öll þekkjum, að það að vera úti veitir vellíðan. Eftir þessar vangaveltur er ég komin að þeirri niðurstöðu að félagar mínir sem kenna náttúrutengda ferðaþjónustu, útivist og göngustígagerð séu ekkert einir um að geta boðið uppá útikennslu (skoðið sérstaklega myndirnar af göngustígagerð - þar eru verkleg handtök) - það er óþarfi að hanga alltaf inni í menningartengdri ferðaþjónustu við Háskólann á Hólum!
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
- Fimm flugfélög sektuð fyrir óboðlega framkomu
- Útnefnir vogunarsjóðsstjóra í fjármálaráðuneytið
- Munu hefja fjöldaframleiðslu á eldflaugunum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.