10.4.2008 | 16:35
vinnufélagarnir
eru að standa sig, Mette Mannseth og Þórarinn Eymundsson í fyrsta og öðru sæti í KS deildinni. Líf og fjör á hrossabraut þessa dagana og í gærmorgun mætti ég reiðkennslumeistaranum Eyjólfi Ísólfssyni á leiðinni í vinnuna. Sem er ekki í frásögur færandi nema að hann var með stóran bolta í fanginu, svona leikfimibolta svo ég spurði náttúrlega hvort hann væri farinn að stunda Fit Pilates. Nei, það var nú ekki ástæðan þó okkur þætti það óneitanlega skemmtileg tilhugsun en málið er að reiðkennararnir eru að nota boltana til að kenna nemendum meira um jafnvægi. Ég held að þetta sé bráðsniðugt - alla vega gerði ég þá uppgötvun í mínum fyrsta Fit Pilates tíma að það er líklega ekki bara hún Grána mín sem er misstyrk...
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.