Leita í fréttum mbl.is

vinnufélagarnir

eru ađ standa sig, Mette Mannseth og Ţórarinn Eymundsson í fyrsta og öđru sćti í KS deildinni. Líf og fjör á hrossabraut ţessa dagana og í gćrmorgun mćtti ég reiđkennslumeistaranum Eyjólfi Ísólfssyni á leiđinni í vinnuna. Sem er ekki í frásögur fćrandi nema ađ hann var međ stóran bolta í fanginu, svona leikfimibolta svo ég spurđi náttúrlega hvort hann vćri farinn ađ stunda Fit Pilates. Nei, ţađ var nú ekki ástćđan ţó okkur ţćtti ţađ óneitanlega skemmtileg tilhugsun en máliđ er ađ reiđkennararnir eru ađ nota boltana til ađ kenna nemendum meira um jafnvćgi. Ég held ađ ţetta sé bráđsniđugt - alla vega gerđi ég ţá uppgötvun í mínum fyrsta Fit Pilates tíma ađ ţađ er líklega ekki bara hún Grána mín sem er misstyrk...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband