4.4.2008 | 09:32
ekki eru það skýr skilaboð
sem æðsti stjórnandi Háskóla Íslands gefur með því að taka ekki harðar á sönnuðu broti háskólakennara gegn höfundarétti. Það er ein af grundvallarreglum allrar fræðimennsku, allt frá námsritgerð til útgefins fræðirits að lesandinn geti rakið hvaðan þær hugmyndir og orð sem hann les á blaði eru fengnar. Það að gera orð annars að sínum án þess að geta heimilda með fullnægjandi hætti er ritstuldur. Í ljósi þeirra metnaðarfullu markmiða sem Kristín Ingólfsdóttir hefur sett Háskóla Íslands, að komast í raðir 100 bestu háskóla heims er þetta sorgleg niðurstaða sem gerir það ótrúverðugt að skólinn stefni raunverulega að þessu marki. Þetta hlýtur að vera áfall fyrir kennara skólans sem og annarra skólastofnana sem vinna þrotlaust að því að innræta nemendum virðingu fyrir höfundarétti og vönduð vinnubrögð við rannsóknir og ritun. Þetta má ekki verða fordæmi innan fræðasamfélagsins á Íslandi, þvert á móti verðum við að taka þessum ótíðindum sem áskorun um að auka kröfur til vandaðrar heimildavinnu.
Átelur vinnubrögð Hannesar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vísindi og fræði | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Fólk
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
- Aldís Amah með hlutverk í Hallmark-jólamynd
Viðskipti
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
- Óttast að fólk fari aftur að eyða peningum
- Innherji: Frekari uppsagnir en nú tveir forstjórar
- Eigið fé er dýrasta fjármögnunin
- Skoða skráningu á Norðurlöndum
Athugasemdir
Mér þykir líka bréfið ótrúlega embættismannalegt og nánast óskiljanlegt frá rektor.
María Kristjánsdóttir, 4.4.2008 kl. 10:59
Þetta er með ólíkindum, en maður veit svo sem að hún hefur fengið tiltal frá aðal...
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 5.4.2008 kl. 14:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.