18.3.2008 | 13:13
Geir mun tjá sig
- hvernig ætli sú tjáning verði? Í tali eða tónum, verður hún leikræn? Mun hann tjá þjóðinni ást sína eða bönkunum hug sinn eða verður þessi tjáning kannski ekki á tilfinningalegu nótunum?
Orðalag fréttarinnar hefur líklega vakið hjá mér falskar vonir um að það gerist eitthvað annað og meira en að Geir muni tala við fjölmiðlana.
![]() |
Blaðamannafundur boðaður að loknum ríkisstjórnarfundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Einfalt hann einfaldlega sagðist ekki ætla að gera neitt.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 18.3.2008 kl. 13:30
Hann hefði geta sleppt því að boða til fundar því eins og vanalega kemur ekki neitt vit út úr honum.
Þórður Ingi Bjarnason, 18.3.2008 kl. 16:20
Þetta er alveg hroðaleg tímasetning á þessu peningaklúðri, nýbúið að senja og fullt af samningum lausum.
Fyrir mig er þetta augljósast þegar ég sá að danska krónan væri komin upp í 16 krónur úr 11.
Edda Agnarsdóttir, 19.3.2008 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.