Leita í fréttum mbl.is

flott

en það sem virkilega skiptir máli er bara að drífa sig vestur - nú eða norður eða austur eftir því sem hugurinn girnist - hvaða vit er í því að húka í svifrykinu fyrir sunnan og hafa skoðanir á því hvernig kaupin ættu að gerast á eyrinni fyrir austan - eða norðan, eða vestan eftir atvikum?

Það er til dæmis allt að gerast heima hjá mér í Skagafirði; viltu verða framkvæmdastjóri vaxtarsamnings? ertu hjúkrunarfræðingur eða sjúkraliði og viltu vinna á heilsustofnun með flotta endurhæfingaraðstöðu? viltu læra fiskeldi eða ferðaþjónustu eða hrossarækt eða viltu vera með í að stofna nýjan vinnustað í skjalavörslu og skráningu, eða viltu byggja upp ferðaþjónustu? Ert þú rétta manneskjan í starf mastersnema í fiskalíffræði eða vatnavistfræði?  Það er allt í boði og Skagafjörður skín við sólu sem aldrei fyrr!

Komdu bara norður, þú þarft ekkert endilega að fara aftur!


mbl.is Bloggarar taka sig saman og vilja „bjarga Vestfjörðum"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Tími landsbyggðarinnar er að rísa upp núna.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 8.3.2008 kl. 14:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband