Leita í fréttum mbl.is

byggingagreinarnar

eru í góðum farvegi í Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra, mikill metnaður bæði hjá kennurum og nemendum. Nú er komið á mjög spennandi samstarfsverkefni milli smíðadeildarinnar, Byggðasafns Skagfirðinga og Háskólans á Hólum; Fornverkaskólinn. Um daginn voru nemendur að vinna mjög þarft verk sem er að mæla upp og teikna gamalt hús á Sauðárkróki sem áður var heimili og smiðja sjá þessa frétt http://www.fnv.is/index.php?pid=69&cid=444


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Mér finnst frábært að tengja svona saman skóla og atvinnulíf, vildi sjá miklu meira af slíku.  Það er svo margt í samfélaginu sem er svo fræðandi og áhugavert fyrir nemendur að kynnast af eigin raun. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.2.2008 kl. 11:42

2 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Ég hefi viljað að svona samstarf hefi verið í gangi þegar ég var í smíðanáminu. 

Þórður Ingi Bjarnason, 25.2.2008 kl. 12:12

3 Smámynd: Jón Þór Bjarnason

Það er hinsvegar allt of þröngt um nemendur þarna, stærð Verknámshússins er í engu samræmi við fjölda nemenda. En verkefnið sem hér um ræðir er áhugavert og vonandi eigum við eftir að sjá meira af slíku.

Jón Þór Bjarnason, 29.2.2008 kl. 13:09

4 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

já það er líklegt - og fyrirhugað er að byggja við verknámshúsið á næstu árum.

Guðrún Helgadóttir, 3.3.2008 kl. 09:55

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband