Leita í fréttum mbl.is

nú er úti veður vott

verður allt að klessu.

Ekki á hann Grímur gott

að gifta sig í þessu.

Ég man ekkert hvar eða hvenær ég lærði þessa vísu, mig minnir að mamma hafi kennt mér hana þegar ég var lítil - einmitt í svona veðri roki og hláku og ekkert vit að fara út að leika sér. En ég ætla nú samt út að leika mér á eftir - ég þarf að komast útí Hofsós til að æfa fyrir þorrablótið annað kvöld!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég man uppá hár hvar ég lærði þessa vísu. Það var einmitt á svona blautum og köldum degi en að vísu var mér kennd hún sem: nú er úti veður vott.......

Hrönn Sigurðardóttir, 8.2.2008 kl. 15:49

2 Smámynd: Guðrún Helgadóttir

Já það er líklega réttara

Guðrún Helgadóttir, 11.2.2008 kl. 11:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband