31.12.2007 | 19:09
silfur refirnir
eða álitsgjafarnir hans Egils komu auðvitað með ýmsar athugasemdir um árið almennt, einkum þó í pólitíkinni. Sumt var eiginlega óborganlega fyndið einsog framsóknarkonan sem fantaserar um Össur á nærunum einum saman við skjáinn að næturlagi. Umhyggja mín fyrir heilsu og velferð iðnaðarráðherra er hinsvegar slík að ég vona bara að hann bregði yfir sig slopp svo slái ekki að honum við þessar aðstæður.
Það var annars umhugsunarefni að heyra tvo ráðherra með reynslu tala um það sem sérstakt fyrir þessa ríkisstjórn að þar virðast eiga sér stað skoðanaskipti um stjórnmál. Þetta er svolítið sorglegur vitnisburður um þá pólitísku vegferð sem er að baki undanfarna áratugi. Ef til vill er þetta það sem skiptir hvað mestu máli við að hér varð til ríkisstjórn ólíkra afla, að fólk neyðist uppúr pólitísku hjólförunum sínum til að finna lausnir á málunum. Rútínan í stjórnmálunum er rofin - sem er hið besta mál.
Vonandi verður hið nýja ár farsælt fyrir stóra og smáa, nær og fjær!
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Innlent
- Flæðir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn með hálft kíló innvortis
- Óska eftir gögnum frá forsætisráðuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
- Gæti leitt til eldgoss við Reykjanestá
- Hótaði eftirlitsmanni ofbeldi
- Almannavarnastig fært af neyðarstigi á hættustig
- Aðalmeðferð hafin í menningarnæturmálinu
- Viðkvæmum persónuupplýsingum ljósmæðra dreift
- Rafrettur hafa áhrif á lungu, hjarta og heila
Erlent
- Risastór vettvangur fyrir barnaníðsefni leystur upp
- Heathrow fékk aðvörun nokkrum dögum fyrir lokun
- Finnar vilja út úr jarðsprengjubanni
- Þúsundir án rafmagns
- Lífstíð fyrir víg raunveruleikastjörnu
- Frelsisdagur Trumps runninn upp
- Björguðu manni úr rústum fimm dögum eftir stóra skjálftann
- Krefst dauðarefsingar yfir Mangione
- Beðið í örvæntingu eftir fundinum í Rósagarðinum
- Rubio og Rasmussen funda í vikunni
Íþróttir
- Gylfi hlaut yfirburðarkosningu
- Arsenal hefur viðræður við Evrópumeistarann
- Tíunda mark Norðmannsins laglegt (myndskeið)
- Víkingum spáð meistaratitlinum
- Tilbúin í sterkari deild
- Við ætlum að reyna að vinna ensku úrvalsdeildina
- Fimm leikir og fimm ára samningur
- Ég hefði ekki getað lokað hana inni
- Hrósaði stjörnunni í hástert
- Glæsimark Davíðs beint úr aukaspyrnu (myndskeið)
Athugasemdir
Missti af silfrinu hjá Agli, skoða það síðar!
Gleðilegt ár og takk fyrir bloggvináttu á árinu.
Edda Agnarsdóttir, 31.12.2007 kl. 19:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.