Leita í fréttum mbl.is

en hvað með Laugaveginn?

Það er útaf fyrir sig gott að húsunum verði bjargað en þetta er ekki góð lausn. Það er götumyndin, heildin sem skiptir máli en ekki bara einstakir hlutar hennar. Ef byggt verður t.d. af álíka hæð og handan götunnar erum við bara komin með enn einn götubútinn sem er svona gljúfur í borg - er það framtíðarsýn okkar fyrir Laugaveginn? Hvað með sólskinið og sunnanvindinn sem nú á greiða leið þarna um?
mbl.is Laugavegshúsunum bjargað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég mundi vilja halda götumyndinni sem mest í upprunalegu horfi og byggja svo hvolfþak yfir úr gleri sem hleypir birtu og yl niður en heldur frá kuldagjólunni sem næðir ansi oft um Laugaveginn.

Hrönn Sigurðardóttir, 9.1.2008 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband