Leita í fréttum mbl.is

mér var nćr!

Ég fékk mjög undarlegt símtal áđan. Mér var bođiđ ađ trođa upp, ásamt eiginmanni mínum sem jólasveinar á jólaskemmtun á Suđurlandi. Helgi hefur ađ vísu stađiđ sig vel í ţessu hlutverki innan hérađs í Skagafirđi, en ég vissi ekki ađ hróđur hans hefđi borist víđar. Međan ég var ađ melta ţessa óvćntu upphefđ skaut viđmćlandinn ţví ađ mér ađ símtaliđ vćri verkefni í námskeiđi í Viđburđastjórnun, sem ég kenni viđ Háskólann á Hólum... Blush Ég er semsagt ekkert frćg, bara gleymin - var í svipinn búin ađ steingleyma ađ ég hafđi sett ţeim ţađ fyrir sem verkefni ráđa mig sem skemmtikraft međ símtali. Ţađ er bót í máli ađ nemendur geta skemmt sér konunglega yfir ţessu - vonandi skemmti ég mér eins yfir greinargerđunum ţeirra um verkefniđ!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ţórđur Ingi Bjarnason

Ţú ćttir ađ taka ţessu bođi um ađ leika Jólasvein.  Ţetta hef ég gert í mörg ár ađ koma fram sem jólasveinn.  En ég held ađ ég ţurfi ekki ađ leika mikiđ. 

Ţórđur Ingi Bjarnason, 25.10.2007 kl. 18:16

2 Smámynd: Guđrún Helgadóttir

Mér skilst ađ skeggiđ sé ađalvandamál jólasveinanna, ţađ sé svona hljóđdeyfir og töluvert trukk ţurfi til ađ ţađ heyrist ţegar jólasveinninn útum skeggiđ hlćr.

Guđrún Helgadóttir, 29.10.2007 kl. 08:56

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband