25.10.2007 | 14:45
mér var nćr!
Ég fékk mjög undarlegt símtal áđan. Mér var bođiđ ađ trođa upp, ásamt eiginmanni mínum sem jólasveinar á jólaskemmtun á Suđurlandi. Helgi hefur ađ vísu stađiđ sig vel í ţessu hlutverki innan hérađs í Skagafirđi, en ég vissi ekki ađ hróđur hans hefđi borist víđar. Međan ég var ađ melta ţessa óvćntu upphefđ skaut viđmćlandinn ţví ađ mér ađ símtaliđ vćri verkefni í námskeiđi í Viđburđastjórnun, sem ég kenni viđ Háskólann á Hólum... Ég er semsagt ekkert frćg, bara gleymin - var í svipinn búin ađ steingleyma ađ ég hafđi sett ţeim ţađ fyrir sem verkefni ráđa mig sem skemmtikraft međ símtali. Ţađ er bót í máli ađ nemendur geta skemmt sér konunglega yfir ţessu - vonandi skemmti ég mér eins yfir greinargerđunum ţeirra um verkefniđ!
Eldri fćrslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Ţú ćttir ađ taka ţessu bođi um ađ leika Jólasvein. Ţetta hef ég gert í mörg ár ađ koma fram sem jólasveinn. En ég held ađ ég ţurfi ekki ađ leika mikiđ.
Ţórđur Ingi Bjarnason, 25.10.2007 kl. 18:16
Mér skilst ađ skeggiđ sé ađalvandamál jólasveinanna, ţađ sé svona hljóđdeyfir og töluvert trukk ţurfi til ađ ţađ heyrist ţegar jólasveinninn útum skeggiđ hlćr.
Guđrún Helgadóttir, 29.10.2007 kl. 08:56
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.