3.5.2007 | 14:21
þegar óskirnar rætast
ég las stefnu Samfylkingarinnar Jafnvægi og framfarir um daginn. Í fluginu suður, fannst ég verða að vera með á nótunum í aðdraganda kosninga. Var bara ánægð - langt síðan ég hef lesið eitthvað um efnahagsmál á mannamáli. Svo stakk ég bæklingnum í töskuna og vonaði bara að kjósendur almennt læsu þessa skynsamlegu stefnu og hrifust af henni. Nema hvað ósk mín rætist heldur betur, eiginmaðurinn greip bæklinginn næst þegar ég tók til í töskunni - las hann í hvelli og var eiginlega ekki til viðtals um annað en jafnvægi og framfarir í efnahagsmálum í fleiri daga! Þetta er semsagt mjög áhrifaríkur bæklingur.
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Fólk
- Gæti fengið allt að 24 ára dóm
- Sláandi lík föður sínum
- Trump Jr. og Bettina Anderson farin að búa saman
- Stórbrotið verk Bjarkar í sýningu hérlendis
- Skoran á Sanchez vakti athygli á innsetningu Trumps
- Þetta lærði Tinna af móður sinni
- Klessti á vegg og átti ekki mjög gott tímabil
- Ýtir undir sögusagnir um skilnað
- Heimili Tyru Banks varð eldinum að bráð
- Írönsk poppstjarna dæmd til dauða
Athugasemdir
Eins og talað út úr mínum munni! Sjaldan eða aldrei séð plagg um efnahagslegt jafnvægi sem er bæði sérlega aðgengilegt og skemmtilegt aflestrar.
Edda Agnarsdóttir, 3.5.2007 kl. 14:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.