16.3.2007 | 12:22
þetta líst mér vel á
Þetta eru góðar fréttir, þetta ætti auðvitað að vera ríkur þáttur í því sem við köllum lífsleikni í samtímanum. Við verðum að læra að lesa í myndmál ekkert síður en að læra að lesa ritað mál - hlakka til að heyra meira um þetta.
Börn læri að lesa auglýsingar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Þetta er mjög mikilvægt í heimi þar sem myndmál spilar sístækkandi rullu. Mér finnst líka á klámumræðu undanfarinna vikna að fleiri fullorðnir séu orðnir færir um að lesa dýpra í myndmál markaðsaflanna og mótmæla þegar við á. Þetta er þróun í rétta átt til betri skilnings á þessum mikið notaða miðli, en getur bæði og hefur, farið út í öfgar í hita leiksins.
Jón Þór Bjarnason, 18.3.2007 kl. 16:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.