Bloggfærslur mánaðarins, júní 2009
26.6.2009 | 12:48
hún vinnur vinnuna sína
af dugnaði og staðfestu. Aðstæðurnar eru erfiðar, mikil kreppa og þjóðarsálin í sárum. Eftir oflæti síðasta áratugar með tilheyrandi rugli eru margir dottnir í algert vonleysi - sem er líka rugl. Við vorum hvorki að sigra heiminn í gær né heldur að verða að öreiga þrælum í dag. Við eigum í miklum erfiðleikum en við höfum líka mikla burði til að takast á við þá - ef við horfum raunsætt á vandann án þess að mikla hann eða smækka. Það er bara eitt skref í þessa raunveruleikatengingu að stjórnvöld og forystan í atvinnulífinu skuli vera komin á sömu blaðsíðu.
Jóhanna glansaði á prófinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
23.6.2009 | 17:02
hmm vafasamt orsakasamband
er gefið í skyn. Það er varla vegna hvalveiða sem hvalaskoðun er vaxandi atvinnugrein.
Hvalaskoðun veltir milljörðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
8.6.2009 | 12:24
fróðlegt
það er vonandi að þetta reynist vel. Ég er á því að íslendingar séu orkusóðar. Við erum alin upp í þeirri trú að það sé nóg orka og við þurfum ekkert að spara hana. Rétt eins og við hentum lengst af rusli og settum skolp í sjóinn því hann tæki svo lengi við. Ég minni enn og aftur á rannsókn á sóun í íslensku samfélagi.
Gæti lækkað orkukostnað um helming | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
4.6.2009 | 17:04
er óþægilegt að vera N1
málefnafátækur stjórnmálamaður og jafnframt fyrrum stjórnarmaður stórfyrirtækis staddur í ræðustól Alþingis og þurfa að standa sig í hreingerningunni? Greinilega, úr því þarf að víkja sér undan að svara eðlilegum spurningum um uppgjör stjórnmálaflokkana við fortíðina og ráðast að persónu fyrirspyrjandans. Þessi svör bera ekki vott um að Bjarni Benediktsson skilji kröfu íslensks almennings um uppgjör við fortíðina.
Sakaði Róbert Marshall um ósmekklegheit | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
3.6.2009 | 21:33
muniði 90% lánin
kosningabrelluna frá Framsókn - það átti heldur ekkert að kosta og vera bara fyrir fólkið í landinu!
Niðurfelling þýðir kollsteypu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007