Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
12.12.2008 | 14:35
vald neytandans
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
9.12.2008 | 13:46
við, fólkið?
Ég geri athugasemd við það að grímuklæddir, nafnlausir einstaklingar kalli sig fulltrúa fólksins. Fólkið í lýðræðisríki þorir að taka ábyrgð á orðum sínum og gerðum, það þorir að horfa framan í hvert annað og tjá sínar skoðanir, það þorir að blogga undir nafni og það felur ekki andlit sitt í mótmælum. Það þarf þess ekki. Það er hinsvegar fólk í heiminum, líklega enn fleira fólk, sem raunverulega setur líf og limi að veði við að tjá skoðanir sínar. Það fólk býr ekki við óvinsæla ríksstjórn, það býr við harðstjórn. Við dekurrófurnar eigum ekkert með að líkja okkur við þá sem raunverulega búa við skoðanakúgun, örbirgð og harðstjórn. Með því erum við bara enn einu sinni að sýna fáfræði okkar og hroka gagnvart umheiminum.
Mótmæli við Ráðherrabústaðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
4.12.2008 | 15:35
góðar fréttir
Svæðissendingar halda áfram | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
4.12.2008 | 10:51
Davíð, er þinn tími ekki liðinn?
Tími bláu handarinnar, tími mikilmennskubrjálæðisins, útrásarinnar - sem, vertu nú maður til að viðurkenna það; var hönnuð eftir þeirri forskrift sem þínar ríkisstjórnir gáfu með sínum lagasetningum. Enga eftirávisku takk. En takk samt fyrir að viðurkenna það hálfpartinn að þú ert ekki nema með hálfum huga seðlabankastjóri, þú ert fyrst og fremst pólitíkus, afdankaður eða ekki. Nú er bara að sjá hvort Geir sér loksins að þú ert rangur maður á röngum stað
Davíð: Þá mun ég snúa aftur" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007