Bloggfærslur mánaðarins, október 2007
30.10.2007 | 11:29
ég vissi það!
Íslenskt nammi vinsælt vestanhafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
25.10.2007 | 14:45
mér var nær!
Ég fékk mjög undarlegt símtal áðan. Mér var boðið að troða upp, ásamt eiginmanni mínum sem jólasveinar á jólaskemmtun á Suðurlandi. Helgi hefur að vísu staðið sig vel í þessu hlutverki innan héraðs í Skagafirði, en ég vissi ekki að hróður hans hefði borist víðar. Meðan ég var að melta þessa óvæntu upphefð skaut viðmælandinn því að mér að símtalið væri verkefni í námskeiði í Viðburðastjórnun, sem ég kenni við Háskólann á Hólum... Ég er semsagt ekkert fræg, bara gleymin - var í svipinn búin að steingleyma að ég hafði sett þeim það fyrir sem verkefni ráða mig sem skemmtikraft með símtali. Það er bót í máli að nemendur geta skemmt sér konunglega yfir þessu - vonandi skemmti ég mér eins yfir greinargerðunum þeirra um verkefnið!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
18.10.2007 | 16:17
lágmark einn í hóp og tveir í lest
segir sig kannski sjálft en í þessari frétt um félagslega einangrun innflytjenda kemur fram atriði sem er ekki bara þeim heldur getur víða verið til vandræða. Krafan um lágmarksfjölda þátttakenda í ýmsum námskeiðum leiðir mjög oft til að áfangar í framhaldsskóla og nauðsynleg endurmenntunarnámskeið eru ekki í boði fyrir fámenna hópa, hvort sem það er vegna fámennis á staðnum eða vegna þess að greinarnar eru fámennar sbr. iðngreinar sem er alltof lítil eftirspurn eftir að læra. Í mörgum tilfellum má leysa þetta með fjarnámi - en í sumum tilfellum á sú aðferð ekki við. Það er nauðsynlegt að setja einhverjar viðmiðanir um að það verði að bregðast við ef einhver þarf á námskeiði að halda að ekki þurfa að bíða endalaust eftir að nógu margir aðrir fáist til að taka það.
Annars er pínu skondið í þessari frétt að því er slegið upp í fyrirsögn að innflytjendur séu félagslega einangraðri úti á landi - en hvar? Könnunin náði bara til deilda úti á landi, hver er samanburðurinn þá? Það fylgir því ákveðin einangrun að flytja úr einu samfélagi í annað, jafnvel innanlands.
Innflytjendur einangraðri úti á landi samkvæmt nýrri könnun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:35 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
18.10.2007 | 10:59
Jorvik
Ferðalög | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007