18.11.2009 | 22:19
ætli himininn sé kannski ekki að hrynja
yfir litla Ísland? Það hafa verið þvílíkir spunadoktorar og loddarar í hverju skúmaskoti stjórnmálanna, dragandi fram norskar krónur og svartsýna hagfræðinga einsog kanínur úr hatti sínum, hvert feiktrompið á fætur öðru úr erminni milli þess sem þeir hafa boðað algert hrun, eymd og örbirgð þannig að vinir og samstarfsmenn í þróunarlöndum hafa jafnvel boðið okkur aðstoð - sem er auðvitað bara vandræðalegt og sýnir íslenska veruleikafirringu. Hér er efnahagskreppa - ekki neyðarástand. Íslensk þjóð verður að ná nefinu uppúr naflakuskinu og sjá sjálfa sig í samhengi við söguna og samtímann, í samhengi við kjör mannkyns en ekki skuldastöðu íslendinga í núinu. Þjóðfundurinn var hressandi andsvar við þessum vælukór sem hefur verið að æra hvert mannsbarn hérna. Eins gott að Jóhanna heldur bara sínu striki og vonandi kemst þetta spillingarlið sem hér réði áratugum saman aldrei aftur til valda.
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.