18.11.2009 | 22:19
ætli himininn sé kannski ekki að hrynja
yfir litla Ísland? Það hafa verið þvílíkir spunadoktorar og loddarar í hverju skúmaskoti stjórnmálanna, dragandi fram norskar krónur og svartsýna hagfræðinga einsog kanínur úr hatti sínum, hvert feiktrompið á fætur öðru úr erminni milli þess sem þeir hafa boðað algert hrun, eymd og örbirgð þannig að vinir og samstarfsmenn í þróunarlöndum hafa jafnvel boðið okkur aðstoð - sem er auðvitað bara vandræðalegt og sýnir íslenska veruleikafirringu. Hér er efnahagskreppa - ekki neyðarástand. Íslensk þjóð verður að ná nefinu uppúr naflakuskinu og sjá sjálfa sig í samhengi við söguna og samtímann, í samhengi við kjör mannkyns en ekki skuldastöðu íslendinga í núinu. Þjóðfundurinn var hressandi andsvar við þessum vælukór sem hefur verið að æra hvert mannsbarn hérna. Eins gott að Jóhanna heldur bara sínu striki og vonandi kemst þetta spillingarlið sem hér réði áratugum saman aldrei aftur til valda.
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Fólk
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
- Endurgerði þekkt kvikmyndaveggspjald buxnalaus
- Liam Payne borinn til grafar
- Elton John mætti allnokkrum kílóum léttari
- Fyrrverandi Playboy-kanína fær ekki aðgang að stefnumótaforriti
- Jarðarför Liams Payne í dag
- Vaknar grátandi af söknuði um miðjar nætur
- Náði botninum við dánarbeð ömmu sinnar
Viðskipti
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
- Indó lækkar vexti
- Hlutverk Kviku að sýna frumkvæði á bankamarkaði
- Þjóðverjar taka við rekstri Fríhafnarinnar
- Trump lyftir Bitcoin-verði í hæstu hæðir
- Ekki svigrúm til frekari launahækkana
- Sækja fjármagn og skala upp
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.