13.10.2009 | 19:55
tími til kominn
að fá nýjan formann. Fráfarandi formaður BSRB er búinn að sitja síðan 1988 og á vef sambandsins er vísað á vef Alþingis um nánari upplýsingar um formanninn. Mér hefur alltaf þótt óeðlilegt að þingmenn gengdu veigamiklum störfum utan þings, það á að vera fullt starf að vera þingmaður. Og ekki síður er það óeðlilegt að formaður eins stærsta launþegasambandsins sé ekki í fullu starfi á þeim vettvangi. Þá fer þingmennska, að ég tala nú ekki um ráðherrastarf allsekki saman við forystu í stéttarfélagi. Enda lenti fráfarandi formaður í bullandi hagsmunaárekstri sem heilbrigðisráðherra í niðurskurði og jafnframt formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Ég vildi gjarnan sjá konu úr framvarðasveit BSRB bjóða sig fram, það eru jú stórar kvennastéttir innan vébanda þess.
Býður sig fram í formannsembætti BSRB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.