13.10.2009 | 19:55
tími til kominn
að fá nýjan formann. Fráfarandi formaður BSRB er búinn að sitja síðan 1988 og á vef sambandsins er vísað á vef Alþingis um nánari upplýsingar um formanninn. Mér hefur alltaf þótt óeðlilegt að þingmenn gengdu veigamiklum störfum utan þings, það á að vera fullt starf að vera þingmaður. Og ekki síður er það óeðlilegt að formaður eins stærsta launþegasambandsins sé ekki í fullu starfi á þeim vettvangi. Þá fer þingmennska, að ég tala nú ekki um ráðherrastarf allsekki saman við forystu í stéttarfélagi. Enda lenti fráfarandi formaður í bullandi hagsmunaárekstri sem heilbrigðisráðherra í niðurskurði og jafnframt formaður Bandalags starfsmanna ríkis og bæja. Ég vildi gjarnan sjá konu úr framvarðasveit BSRB bjóða sig fram, það eru jú stórar kvennastéttir innan vébanda þess.
![]() |
Býður sig fram í formannsembætti BSRB |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.