7.10.2009 | 21:29
að axla ábyrgð
getur líka þýtt að sitja sem fastast. Mér líður svolítið eins og farþega í flugvél þarsem einn úr áhöfninni er kominn aftur í og lýsir því yfir að þar sem lendingarskilyrði séu svo slæm og hann hafi ekki fengið að ráða för geti hann bara ekki staðið í þessu. Hafi fólk boðið sig fram til ábyrgðarstarfa og verið falin þau, ber því að sinna þeim í meðbyr og mótbyr. Því ber að leita lausna en ekki bara að knýja sitt fram eða skella hurðum ella. Vonandi verður ábyrgðartilfinningin egóunum yfirsterkari í kvöld.
Búist við löngum fundi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
Vel að orði komist Guðrún
Páll Blöndal, 7.10.2009 kl. 22:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.