25.9.2009 | 01:11
það á ekki að þurfa að orða það sem er sjálfsagt
að Morgunblaðið muni hafa heiðarleika og vandaðan fréttaflutning í fyrirrúmi. Það að útgefandinn þurfi að taka það sérstaklega fram í tilefni af því að 30 starfsmönnum er sagt upp til að rýma til fyrir fyrrverandi pólitíkusi á bullandi ofureftirlaunum hjá íslensku þjóðinni segir mér bara eitt: Þetta er ekki sjálfsagt. Það segir mér það að nú standi til að gera Moggann að gamaldags flokksmálgagni Sjálfstæðisflokksins enn á ný. Tími frjálsrar fjölmiðlunar er liðinn ef bláa höndin á að halda um ritstjórnartaumana.
![]() |
Davíð og Haraldur ritstjórar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Það er ekki verið að gera Morgunblaðið að gamaldags flokksmálgagni með tilkomu davíðs. Það er verið að gera blaðið að málgagni fámenns hóps manna, sem hafa reyns þjóð sinni mjög illa, svo ekki verði sterkar að orði komist.
Blaðamenn Foldarinnar, 25.9.2009 kl. 08:56
Guðrún mín, Heldur þú virkilega að Davíð muni ekki fjalla um sig og hrunið af 100% óhlutdrægni ?
Hildur Helga Sigurðardóttir, 26.9.2009 kl. 02:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.