17.8.2009 | 23:32
hrunprins í glerhúsi og ungi litli
ættu að finna sér eitthvað uppbyggilegra til dundurs en grjótkast og heimsendaspár. Það þarf að ná lendingu í ólgusjó á þjóðarskútu sem frjálshyggjuliðið stórskaðaði með því að opna fyrir botnlausa
græðgis og vinavæðingu sem báðir flokkar stunduðu. Þannig að það er ekki trúverðugt þegar Ungi litli hrópar himininn sé nú að hrynja. Formaður fjárlaganefndar, Guðbjartur Hannesson hefur sýnt aðdáunarverða þolinmæði og stillingu í að stýra vinnu nefndarinnar við að skoða kostina ofan í kjölinn - líklega kemur sér vel að hann hefur áralanga reynslu af því að stýra barnaskóla. Við höfum ekki efni á málþófi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, það þarf að höggva á hnútinn og ganga frá þessum fyrirvörum við samninginn. Fyrr reynir ekki á það hvort viðsemjendurnir viðurkenna þá.
græðgis og vinavæðingu sem báðir flokkar stunduðu. Þannig að það er ekki trúverðugt þegar Ungi litli hrópar himininn sé nú að hrynja. Formaður fjárlaganefndar, Guðbjartur Hannesson hefur sýnt aðdáunarverða þolinmæði og stillingu í að stýra vinnu nefndarinnar við að skoða kostina ofan í kjölinn - líklega kemur sér vel að hann hefur áralanga reynslu af því að stýra barnaskóla. Við höfum ekki efni á málþófi Framsóknar og Sjálfstæðisflokks, það þarf að höggva á hnútinn og ganga frá þessum fyrirvörum við samninginn. Fyrr reynir ekki á það hvort viðsemjendurnir viðurkenna þá.
![]() |
Stórskaðar hagsmuni Íslands |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Innlent
- Myndir: Sjaldgæfir fuglar í íslenskri náttúru
- Snorri bregst við nýju svari ráðherra
- Bæjarfulltrúar fóru 400 metra í hjólastól
- Vonar að hægt verð að taka upp þráðinn aftur
- Vill auka ferðaþjónustu í Kópavogi
- Í fangelsi fyrir stuld úr verslun á Glerártorgi
- Hafa áhyggjur af loftgæðum í enn einum leikskóla
- Vita ekkert hvaðan mengunin kemur
- Blindrafélagið hafnar sameiningu
- 188 reka eigin stöð án sérstaks leyfis
Erlent
- Beinafundur leiðir til ákæru
- Jimmy Kimmel tekinn af dagskrá
- Vandræðalegur gestur í Windsor
- 3.000 ára gullarmband horfið
- Þrír lögreglumenn skotnir til bana
- Trump hélt sig við handritið
- Flóttafólki brigslað um fjölkynngi
- Börn fundu alprasólamtöflur
- Karl skálaði fyrir Trump
- Samskipti við frostmark: Gríðarleg vonbrigði
Fólk
- Afturhvarf til draumkenndra æskuhugmynda
- Nær óþekkjanleg á nýrri mynd
- Á von á fjórða barninu á sjö árum
- Andrés prins og Sara Ferguson saman við útför Katrínar
- Skilin þremur árum eftir framhjáhaldshneykslið
- Þrefaldur Íslandsfrumflutningur
- 12 barna faðir opnar sig
- Saoirse Ronan orðin móðir
- Kalla eftir upplýsingum um verk eftir Ísleif
- Redford: Fimm af þeim vinsælustu
Íþróttir
- Mourinho: Hvaða þjálfari segir nei?
- Samur við sig í Sviss
- Við ætlum að svara fyrir þetta
- Ótrúleg dramatík í deildabikarnum
- Þetta var alveg lygilegt
- Það verður sko alls ekki flókið
- Ekkert spurt að því í fótbolta hvað er sanngjarnt
- Ráðinn þjálfari KR
- Kom inn á og skoraði tvennu
- Kane fór illa með Chelsea stórsigur PSG
Viðskipti
- Kerecis sækir á nýja markaði
- Um 1.800 milljarðar í innlánum
- Taka lán fyrir lagningu jarðstrengs milli Akureyrar og Dalvíkur
- Einfalda flókin tækniumhverfi
- Ríkisstjórnin þarf einfaldlega að gera betur
- indó lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað
- Tækifærin fyrir hendi en virkja þarf kraftinn
- Nánast stjórnlaus skuldaaukning
- Edda Hermannsdóttir nýr forstjóri Lyfja og heilsu
- Stöðugleiki á fasteignamarkaði treystir velferð
Athugasemdir
Það er líklega forgangsverkefni hjá Sossunum, að ganga frá fyrirvörum (eftirvörum) við Icesave-samninginn !
Loftur Altice Þorsteinsson, 17.8.2009 kl. 23:43
Það hefur ekki gengið á góðu meðan þeir sem mesta ábyrgð bera á Icesave ruglinu hafa reynt að koma í veg fyrir að aðrir gætu greitt úr því.
Nú hyllir þó undir lausn. Sem aldrei skyldi verið hafa, þar sem þjóðin bar enga ábyrgð á Icesave. Við vorum hins vegar ekki spurð og sitjum uppi með ábyrgðina
-Sem núverandi stjórnvöld eru að reyna að gera sitt skásta úr.
Hildur Helga Sigurðardóttir, 18.8.2009 kl. 01:26
Hildur, það er ekki of seint að leiðrétta mistök varðandi Icesave-reikningana. Það verður raunar aldreigi of seint og þeir verða aldreigi greiddir, hvað sem líður undirskriftum og ábyrgðum.
Því miður eru núverandi stjórnvöld ekki að leysa neina hnúta, heldur að toga í enda sem leiða til ennþá meiri festu. Allt stafar þetta af þeirri heimskulegu löngun Sossanna, að ganga í Evrópusambandið.
Eins og þú segir réttilega, þá ber þjóðin enga ábyrgð á Icesave. Raunar er það svo, að Tilskipun 94/19/EB og yfirlýsingar Jean-Claude Trichet bankastjóra Seðlabanka Evrópu banna Íslandi að skipta sér af innistæðu-tryggingum.
Heimild 1: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/923672/
Heimild 2: http://altice.blog.is/blog/altice/entry/908389/
Heimild 3: http://www.economist.com/world/europe/displayStory.cfm?story_id=14214986&mode=comment&intent=readBottom
Heimild 4: http://jonvalurjensson.blog.is/blog/jonvalurjensson/entry/932120/
Loftur Altice Þorsteinsson, 18.8.2009 kl. 13:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.