7.7.2009 | 11:08
enn ein goðsögnin
reynist lygi; Ísland er ekki jafnréttissamfélag, líklega ekki stórasta land í heimi, Íslendingar eru ekki mestu bisnessmenn í heimi, við erum greinilega ekki hamingjusamasta þjóð í heimi. Friðsamleg samskipti byggð á virðingu fyrir mannréttindum innan fjölskyldunnar - eða í þjóðfélaginu, er ekki algild á Íslandi.
Þetta er enn ein vísbendingin um að það þarf endurnýjun gilda. Hávaðabelgir Íslands orga hátt um að við ættum að sleppa við skuldbindingar, að einhver eigi að aflétta af okkur bílaláninu, að við megum ekki ganga í Evrópusambandið nema að fá örugglega meira en aðrar þjóðir útúr því - í stuttu máli að taka meira en við gefum, hvort sem það er í samfélagi þjóðanna eða í einkalífinu. Það er enn útbreidd siðblinda gagnvart ofríki og ofbeldi. Við horfðum uppá gróðapungana stela af þjóðinni og við horfum uppá grjónapungana stela heimilisfriðnum af fjölskyldum sínum en erum við að læra eitthvað af því? Við þurfum að kveikja á því að siðbót snýst um allt samfélagið, ekki bara Austurvöll.
Fjórðungur orðið fyrir ofbeldi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Af mbl.is
Innlent
- Lyftari yfir fót og rjúfa þurfti hurð
- Er kynjastríð í uppsiglingu?
- Dæmdur fyrir kynferðislegt nudd á stjúpdóttur
- Viðræður í Karphúsinu ganga misvel
- Sjálfstæðisflokkurinn á einhvern hátt stjórnlaus
- Áttu að rannsaka akademíuna en gerðu það aldrei
- Kona myrt á 10 mínútna fresti
- Fatlaður drengur fær ekki þjónustu í verkfalli
- Svona verður verkfall lækna á Akureyri
- Ákærður fyrir ítrekuð brot gegn systur sinni
Erlent
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
- Hótar Bretum og Bandaríkjamönnum
- Hættir við að reyna að verða ráðherra Trumps
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.