1.7.2009 | 17:26
góðar fréttir
íslensk hönnun á leið á erlendan markað með frábærum meðmælum. Tók líka eftir frétt um að verið sé að innleiða íslenska hugbúnaðinn Mentor við skólana í Örebro, enda fín vara þar á ferðinni. Það eru semsé allavega hálmstrá á meintri leið íslensks efnahags og þjóðlífs til andskotans. Kannski rétt að taka eftir svona frétum mitt í allri svartsýninni og hræðsluáróðrinum sem dynur á okkur daglega.
![]() |
Verðlaunaður fyrir gleraugnaumgjarðir |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.