26.6.2009 | 12:48
hún vinnur vinnuna sína
af dugnaði og staðfestu. Aðstæðurnar eru erfiðar, mikil kreppa og þjóðarsálin í sárum. Eftir oflæti síðasta áratugar með tilheyrandi rugli eru margir dottnir í algert vonleysi - sem er líka rugl. Við vorum hvorki að sigra heiminn í gær né heldur að verða að öreiga þrælum í dag. Við eigum í miklum erfiðleikum en við höfum líka mikla burði til að takast á við þá - ef við horfum raunsætt á vandann án þess að mikla hann eða smækka. Það er bara eitt skref í þessa raunveruleikatengingu að stjórnvöld og forystan í atvinnulífinu skuli vera komin á sömu blaðsíðu.
Jóhanna glansaði á prófinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.