26.5.2009 | 12:24
hver samdi fyrirsögnina?
Hlutlaus blaðamaður eða er Mogginn aftur orðinn flokksblað? Þetta er sáraeinföld tillaga og ef þingmönnum er einhver alvara með að láta eitthvað ganga við að leysa málin er bara að taka þetta skref, því þá fyrst er hægt að fara einhenda sér í að koma saman samningstilboði til ESB. Drífið ykkur uppúr sandkassanum, stjórnarandstaða og farið að vinna fyrir fólkið í landinu! Fólk vill öfgalausa umræðu um Evrópumál og láta á það reyna með samningum hvaða áhrif aðild mun hafa.
![]() |
Kastað til höndunum við gerð ESB-tillögu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.