24.4.2009 | 09:52
ótrúverðugur málflutningur
að Sigmundi Davíð hafi alltíeinu borist minnisblað tveim dögum fyrir kosningar sem sýni að himininn sé að hrynja. Hrunið var í boði Framsóknarflokksins sem rúllaði út rauða dreglinum fyrir efnahagsböðlana sem seldu okkur hugmyndir um stórar lausnir, stórframkvæmdir sem juku á þenslu og 90% lánin sem líka stuðluðu að því að hagkerfið bræddi úr sér. Og nú er enn verið að draga kanínur uppúr hattinum, patentlausnir eins og 20% niðurfellinguna.
Sigmundur Davíð spáir öðru hruni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
en af hverju má ekki birta skýrsluna? Hvað hefur ríkisstjórnin að fela?
Sigurður Árnason, 24.4.2009 kl. 13:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.