Leita í fréttum mbl.is

að vera í samfélagi þjóða

er ekki bara spurning um efnahagslegan ávinning. Íslendingar eru aðilar að Sameinuðu þjóðunum og hafa „látið yfir sig ganga“ svo notað sé hræðsluorðfærið, alþjóðaskuldbindingar um mannréttindi, umhverfis og menningarmál sem etv. mætti segja að væri framsal á fullveldi. Sama má segja um aðild okkar að Norðurlandaráði, NATO, nú eru fulltrúar ÖSE mættir til að fylgjast með framkvæmd kosninga og svo mætti lengi telja. Íslenskur almenningur þarf að spyrja sig hvaða hagsmunum það þjónar að mála aðild að Evrópusambandinu sem skrattann á vegginn. Við eigum ekki að vera hrædd, Evrópusambandið er örugglega til viðræðu um að lána okkur tjakk!
mbl.is Vaxtaávinningur af ESB-aðild: 228 milljarða lækkun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband