Leita í fréttum mbl.is

brellupólitíkin er svooo 2007

það er ótrúlegt að horfa uppá menn haga sér eins og ekkert hafi í skorist, eins og sé hægt að vaða fram með sömu ódýru lausnirnar: Hver er eiginlega munurinn á 90% lánagildrunni og 20% niðurfellingunni? Hvort tveggja skyndilausnir og skrum. Skipta um fólk á frontinum en halda áfram með sömu hugmyndirnar - hvaða endurnýjun er það eiginlega? Framsóknarflokkurinn er einfaldlega ekki trúverðugur þrátt fyrir krúttlega kindabæklinginn sinn, þar er úlfur í sauðargæru.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Guðrún Helgadóttir
Guðrún Helgadóttir

RSS-straumar

Háskólinn á Hólum

  • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband