21.4.2009 | 20:51
er óeðlilegt að segja eins og er?
Að óljósar hugmyndir sjálfstæðismanna um einhverjar evru dílingar um bakdyrnar séu ekki raunhæfar? Ég hefði haldið það skyldu þessa embættismanns að gefa hreinskilin svör um slíkt, sama þó það henti ekki einhverjum flokki hér heima. Það er enn allt við sama heygarðshornið, eini flokkurinn á Íslandi sem þorir í Evrópuviðræður og þorir að koma hreint til dyranna í því sambandi er Samfylkingin. Framsóknarmenn segja ýmist já eða nei, eftir því hver talar; formaður Sjálfstæðisflokksins lét kvótakóngana stinga uppí sig; og VG vill helst ekki horfast í augu við þetta verkefni.
ESB blandar sér í kosningabaráttu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.