30.3.2009 | 22:27
hóflegar vonir
eru alltaf líklegastar til að rætast. Engin ein atvinnugrein getur verið helsti vonarpeningurinn en að því sögðu er rétt að halda því til haga að ferðaþjónusta er vonarpeningur. Hún er þekkingariðnaður, hún byggir fyrst og fremst á færni og þekkingu fólksins sem í henni starfar og hún byggir á góðum og gömlum gildum gestrisni þar sem gagnkvæm virðing gesta og gestgjafa er grunnurinn. Hún er mjög fjölbreytt atvinnugrein, hún byggir mjög á starfi frumkvöðla og hún nýtir bæði menningu og náttúru sem auðlind. Því miður er umræða um atvinnulífið hér oft hrikalega einfölduð og atvinnugreinum er teflt hverri gegn annarri eins og ein útiloki jafnan aðra. Sannleikurinn er sá að við þurfum fjölbreytt atvinnulíf og ferðaþjónusta er sannarlega fjölbreytt atvinnugrein sem spannar allt frá gistiþjónustu, flugrekstri, flúðasiglingum, veitingarekstri, hátíðahöldum, hestaferðum, rekstri safna, tónleikahaldi, verslun og svo mætti lengi telja.
Miklar vonir bundnar við ferðaþjónustu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.