29.10.2008 | 17:10
að sjálfsögðu ekki
það væri sögufölsun að ætla Samfylkingunni að bera ábyrgð á 16 ára efnahagsstjórn Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Hinsvegar stendur Samfylkingin nú vaktina í ríkisstjórn og getur hvorki né vill annað en axla ábyrgð á þeim aðgerðum sem nú verður að grípa til - vegna efnahagsstefnu sem hún hefur lengi gagnrýnt. Það veit hvert mannsbarn að það ber mikið í milli skoðana forystu þessara flokka á hvað er skynsamleg efnahagsstjórn; það ber bráðar að en menn grunaði að þeir verði að útkljá þann ágreining, það er einsýnt hvert stefna Sjálfstæðisflokksins leiddi svo nú er rétt að leita annarra lausna en einkavinavæðingar undanfarinna ára.
Ekki benda á mig | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
Athugasemdir
hmm... Getur þú gert mér greiða og útskýrt fyrir mér hvað þú varst að skrifa?
Jón Finnbogason, 29.10.2008 kl. 17:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.